Go to navigation .
Eyrún Gyða er fædd og uppalin á sveitabæ á Snæfellsnesinu, sem og í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún er náttúrufræðingur og leiðsögukona að mennt og hefur starfað sem leiðsögukona á Íslandi og Grænlandi síðan 2013, einnig sem landvörður í Snæfellsjökulsþjóðgarði og skálavörður á hálendinu. Árið 2021 fluttist hún búferlum til Finnlands þar sem hún átti einungis að vera í eitt ár í námi, en hún féll fyrir landi og þjóð er þar enn.