Bjarni Torfi Álfþórsson

Bjarni Torfi Álfþórsson

Bjarni Torfi Álfþórsson er ekki fæddur á hjóli en hefur samt farið yfir 40 hjólferðir erlendis , mestmegnis með gesti Bændaferða.

Bjarni er menntaður lögreglumaður, grunnskólakennari og kerfisfræðingur og hefur frá 2011 verið framkvæmdastjóri Specialisterne á Íslandi.

Bjarni hefur alla tíð verið mikill áhugamaður um íþróttir og útiveru, en hann hefur m.a. verið formaður Íþróttafélagsins Gróttu í 6 ár auk þess að vera virkur í margskonar öðru félagsstarfi. Hann hefur þjálfað unglinga bæði í knattspyrnu og handknattleik og auk þess farið margar ferðir sem farastjóri með íþróttahópa erlendis. Bjarni er giftur 4 barna faðir og á auk þess 5 barnabörn.


Umsagnir farþega

Duglegur og frábær í mannlegum samskiptum. Vel skipulagður og umhyggjusamur. Langar að fara aftur í ferð með honum.

Einstaklega ljúfur og góður maður, hélt vel utan um hópinn og allir fengu sér meðferð hjá honum. Erla konan hans er ekki síður frábær. Töluðu bæði góða þýsku og eru vel skipulögð.

Áreiðanlegur og traustur og leysti öll vandamál sem upp komu.

Bjarni Torfi er skemmtilegur, lipur, úrræðagóður, hjálpsamur og til fyrirmyndar.

Hjólað um tindrandi Tíról

26. ágúst - 2. september 2025
Í þessari skemmtilegu hjólaferð verður hjólað um eitt af fallegustu svæðum Tíról. Leiðin liggur mestmegnis eftir sléttum vegum meðfram fögrum dölum...
Verð á mann 399.900 kr.

  • 8 daga ferð.
  • Flug og flugvallarskattar.
  • Gisting.
  • Morgun- og kvöldverður.
  • Innlend leiðsögn í hjólaferðum.
  • Íslensk fararstjórn.
Skoða nánar

Bled vatn & króatískar strendur

4. – 14. september 2025
Óviðjafnanleg náttúrufegurð, menning og slökun einkenna þessa skemmtilegu ferð sem hefst við hið töfrandi Bled vatn í Slóveníu. Þar siglum við út...
Sumar 22
Verð á mann 389.900 kr.

  • 11 daga ferð.
  • Gisting og morgunverðir.
  • Skoðunarferðir.
  • Níu kvöldverðir.
  • Íslensk fararstjórn.
Skoða nánar

Hjólað við strendur Króatíu

8. - 15. maí 2025
Í þessari frábæru hjólaferð njótum við heillandi stranda Adríahafsins með kristaltærum sjó, fjölbreytilegs landslags og ríkrar menningarhefðar...
Verð á mann 598.500 kr.

  • 8 daga ferð.
  • Flug og flugvallarskattar.
  • Gisting & morgunverðir.
  • 5 kvöldverðir & 4 hádegisverðir/nestispakkar.
  • Hjóladagskrá í 5 daga.
  • Íslensk fararstjórn.
Skoða nánar

Hjólað á Grikklandi

19. - 30. september 2025
Hjólaferð í Grikklandi er einstök upplifun sem sameinar stórbrotna náttúru, menningararf Grikkja og frískandi útivist. Í ferðinni gefst tækifæri til...
Verð á mann 679.900 kr.

  • 12 daga ferð.
  • Flug og flugvallarskattar.
  • Gisting & morgunverðir.
  • Leiga á hjóli.
  • Hjóladagskrá í 4 daga.
  • Íslensk fararstjórn.
Skoða nánar

Hjólað við Zell am See

17. - 24. ágúst 2025
Hér er á ferðinni einstaklega þægileg hjólaferð þar sem hjólað verður á hæfilegum hraða, á góðum hjólastígum með það að markmiði að njóta þess sem...
Verð á mann 399.900 kr.

  • 8 daga ferð.
  • Flug og flugvallarskattar.
  • Gisting.
  • Morgun- og kvöldverður.
  • Íslensk fararstjórn.
Skoða nánar



Póstlisti