Gefðu gjafabréf

Gleddu þína nánustu með ævintýraferð og ævilangri minningu. Gjafabréfið gildir sem greiðsla upp í ferð hjá Bændaferðum, og upp í fjölbreytta gistingu og ferðir hjá Hey Iceland.

Sérhópaferðir

Við hjá Bændaferðum höfum áratuga reynslu af ráðgjöf og skipulagningu spennandi ferða fyrir sérhópa til Evrópu og Kanada.

Við bætum siglingum við ferðaflóruna okkar!

Við hjá Ferðaþjónustu bænda hf. - Bændaferðum erum spennt að deila með þér þeim stórfréttum að við höfum fest kaup á ferðaskrifstofunni Súla Travel, sem sérhæfir sig í skemmtiferðasiglingum með Norwegian Cruise Line!

Lillehammer - ævintýri líkast

Síðasta vetur heimsóttum við stærsta skíðagöngusvæði Noregs, gistum á því rómaða hóteli Pellestova og tókum út brautirnar. Þarna er afslappað andrúmsloft og góð þjónusta, gaman að hitta frændur okkar Norðmenn og sjá hve rík skíðagöngumennskan er í þeirra menningu.




Póstlisti