Hotel Domaine de Mestré Fontevraud

Hotel Domaine de Mestré Fontevraud

Gist verður í 3 nætur á Le Domaine de Mestré sem staðsett er í sveitasælu við Fontevraud-l'Abbaye og hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar frá 1791. Hótelið er í enduruppgerðum bóndabæ sem var áður aðalbýli Fontevrault klaustursins en þrjár byggingar standa enn frá 13. og 14. öld, þar á meðal lítil kapella. Frá veröndinni er hægt að njóta útsýnis yfir garðinn. Frí nettenging er á almenningssvæðum. Á hótelinu er upphituð innisundlaug, sauna og heitur pottur.




Póstlisti