Go to navigation .
Eygló er menntaður kennari, leiðsögumaður og vefhönnuður. Hún hefur lengst af starfað sem kennari og kennsluráðgjafi í tölvu-og upplýsingatækni og starfar núna sem leiðsögumaður og kennari. Helstu áhugamál tengjast öll útivist, s.s. fjallgöngur, hjólreiðar, skíðamennska, hlaup, húsbílaferðir og önnur útivera og ferðalög. Hún starfaði lengi í Hjálparsveit skáta Kópavogi og hefur ferðast víða, bæði hérlendis og erlendis. Hún dvelur mikið í Ölpunum og á núna annað heimili í Austurríki.