Hotel Das Innsbruck

Hotel Das Innsbruck

Gist verður á Hotel Das Innsbruck í sex nætur. Hótelið er einstaklega vel staðsett í miðbænum, þaðan er stutt í elsta hluta borgarinnar, menningu, verslanir og veitingastaði. Þar eru tvær notalegar heilsulindir, gyllt sundlaug, lífgufubað (Bio-sauna), finnskt gufubað og innrauður klefi ásamt fleiru. Frá heilsulindinni er hægt er að njóta fagurs útsýnis yfir þök gamla bæjarins og upp til fjallanna um kring.




Póstlisti