Go to navigation .
Við gistum í miðborg Aþenu á 5* hóteli, Cocomat Athens BC, í fimm nætur. Hótelið er í nánd við skemmtilega göngugötu þar sem er mikið af kaffihúsum og veitingahúsum. Á ská á móti hótelinu er Akrópólissafnið og Plaka, elsta og mest sjarmerandi hverfið í Aþenu, er í stuttri göngufjarlægð. Á hótelinu lítil heilsulind.