MS Konstantin Fedin

MS Konstantin Fedin

Skipið MS Konstantin Fedin var smíðað árið 1980 og gert upp árið 2017 og er 4*. Skipið er 125 m á lengd, í því eru 116 káetur og svítur sem eru allar með glugga, sérbaðherbergi, ísskáp og loftkælingu. Um borð er einnig að finna veitingastað, danssal, 2 bari, minjagripaverslun, sauna, sólbaðsstofu, þvottaþjónustu og sóldekk. 




Póstlisti