Hotel Touring

Hotel Touring

Gist verður á 3* Hotel Touring sem staðsett er í miðbæ Naters. Hótelið er með 35 velbúin herbergi sem öll eru með baði/sturtu, kapalsjónvarpi, síma og hárþurrku. Á hótelinu er gufubað og innrauður hitaklefi. Einnig er líkamsræktaraðstaða. Boðið verður upp á morgunverðarhlaðborð sem og 4 rétta kvöldverð á meðan dvölinni stendur.




Póstlisti